Stöðin |
Yfirlæknir |
Sólveig Pétursdóttir |
Aðrir læknar |
Sverrir Jónsson |
Yfirsjúkraþjálfari |
Elín Rún Birgisdóttir |
Aðrir sjúkraþjálfarar |
Jóhanna Kristjánsdóttir |
Stjórn HL-stöðvarinnar |
Sérstök stjórn HL-stöðvarinnar sér um rekstur hennar. Starfsemin er rekin með styrk frá ríkinu ásamt þjálfunargjöldum. Stjórn HL-stöðvarinnar: Formaður fulltrúaráðs er Þorsteinn E. Arnórsson |
Saga HL-stöðvarinnar á Akureyri |
HL-stöðin var stofnuð 19.janúar árið 1991. Það voru Landssamtök hjartasjúklinga, SÍBS (Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga) og Hjarta- og æðaverndarfélag Akureyrar og nágrennis sem lögðu saman krafta sína og fjármagn til að gera stofnun HL-stöðvarinnar að veruleika. HL-stöðin er sjálfseignarstofnun. Að baki hennar stendur fulltrúaráð sem er skipað fulltrúum frá eftirtöldum félögum: Landssamtökum hjartasjúklinga Hjarta- og æðaverndarfélagi Akureyrar og nágrennis Sambandi ísl. Berkla- og brjóstholssjúklinga SÍBS Starfsmannafélagi Akureyrarbæjar (Kjölur) Sjúkrasjóði Félags versl.og skrifstofufólks Sjúkrasjóði Einingar Trésmíðafélagi Akureyrar Heilsugæslustöðinni á Akureyri Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri |