Stöðin

 

Yfirlæknir

Sólveig Pétursdóttir
 

Aðrir læknar

Sverrir Jónsson
Sigurður Heiðdal

 

Yfirsjúkraþjálfari

Kristveig Atladóttir
 

Aðrir sjúkraþjálfarar

Bergljót Borg
Christina Finke
Elín Rún Birgisdóttir
Jóhanna Kristjánsdóttir
Kristín Rós Óladóttir
Natascha Catharina Damen
Ósk Jórunn Árnadóttir
Steinunn A. Ólafsdóttir
Þóra Guðný Baldursdóttir
Þórdís Úlfarsdóttir

 
 

Stjórn HL-stöðvarinnar

Sérstök stjórn HL-stöðvarinnar sér um rekstur hennar. Starfsemin er rekin með styrk frá ríkinu ásamt þjálfunargjöldum.

Stjórn HL-stöðvarinnar:

Hálfdán Örnólfsson formaður
Haukur Þórðarson gjaldkeri
Hólmfríður Guðmundsdóttir ritari

Formaður fulltrúaráðs er Þorsteinn E. Arnórsson

 
 

Saga HL-stöðvarinnar á Akureyri

HL-stöðin var stofnuð 19.janúar árið 1991. Það voru Landssamtök hjartasjúklinga, SÍBS (Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga) og Hjarta- og æðaverndarfélag Akureyrar og nágrennis sem lögðu saman krafta sína og fjármagn til að gera stofnun HL-stöðvarinnar að veruleika. HL-stöðin er sjálfseignarstofnun. Að baki hennar stendur fulltrúaráð sem er skipað fulltrúum frá eftirtöldum félögum:
Landssamtökum hjartasjúklinga
Hjarta- og æðaverndarfélagi Akureyrar og nágrennis
Sambandi ísl. Berkla- og brjóstholssjúklinga SÍBS
Starfsmannafélagi Akureyrarbæjar (Kjölur)
Sjúkrasjóði Félags versl.og skrifstofufólks
Sjúkrasjóði Einingar
Trésmíðafélagi Akureyrar
Heilsugæslustöðinni á Akureyri
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri